
Flestum börnum finnst gaman að hlusta á vísur, þær eru bæði skemmtilegar og lærdómsríkar. Mörgum vísum fylgja hreyfingar sem gera þær enn skemmtilegri, þessar hreyfingar þjálfa gróf og fínhreyfingar barna. Gamlar vísur hafa sögu og menningarlegt gildi, í þeim eru orð sem ekki er notað í daglegu tali og auka þær þannig við orðaforða barna (Arna Ósk Arnarsdóttir og Ásdís Helga Hallgrímsdóttir, 2007).
Þumalfingur
Þessi datt í sjóinn
Vinavísa
Krumminn á skjánum
Karl tók til orða
Í skóginum stóð kofi einn
Hani krummi
Græn eru laufin
Fagur fiskur í sjó
Dagar og mánuðir
Þumalfingur
Þessi datt í sjóinn
Vinavísa
Krumminn á skjánum
Karl tók til orða
Í skóginum stóð kofi einn
Hani krummi
Græn eru laufin
Fagur fiskur í sjó
Dagar og mánuðir